BRSKUR -  www.bruskur.com


Myndir / Photos

Hafu samband / Contact

hugaml / Interests

Tenglar / Links

Heim / Home


English


Vefpstur / Webmail


Veri / Weather

Velkomin heimasu Margrtar, Stefns og Brsks.

Vi bum augnablikinu Bergen og hfum bi hr Noregi san 2002, fyrst Osl en Bergen san um ramtin 2002-3.  Hrna Bergen er margt eins og maur er vanur a heiman, snjkoma, slydda, sl, rok og rigning, allt sama daginn.  

Annars vinnur Margrt lknastofu og er srnmi heimilslkningum, Stefn vinnur vi hugbna og Brskur (hundurinn okkar) hugsar aallega um a f sr svanginn.  3/5/2005 - Ferming Suur-Noregi
Sigurur rni, hlfbrir Margrtar fjlskyldu vi Grimstad suurodda Noregs.  Vi skruppum fermingu hj syni Sigurar rna n vor og stoppuum Harangursfiri leiinni.  etta var skemtileg fer, bi a hitta Sigur rna og fjlskyldu fyrsta skipti mjg langan tma og einnig var ferin Harangursfjr og yfir Haukelifjalli og Setersdalinn spennandi og vi fengum sl og rjmablu allan tmann.  Sj myndir myndasu.

 Ferming2.JPG (142813 bytes) 

3/5/2005 - Ntt smanmer
Hrna Noregi gengur illa hj Telenor og hagnaurinn var bara 5 milljarar NOK fyrstu rj mnui rsins.  etta skra smamenn me aukningu notkun breibandssma sta gamaldags fastlnu.  Okkur finnst eins og svo mrgum rum ltil sta til a borga 5-10.000 slenskar mnui fyrir fastlnusma me skrefatalningu, egar hgt er a f sambrilegan breibanssma fyrir rman sundkall.    Svo vi erum sem sagt komin me breibandssma og ntt smanmer:  

Stefn og Margrt Bergen:    0047-53504821.

Me breibandssmananum er hgt a tala takmarka milli landa n ess a borga aukaskref.  v er a engin afskun lengur a smtlin heim su alltof dr :-)

20/2/2005 - Sl !
Eftir trlegan rignarkafla (meira a segja Bergenskan mlikvara) hefur n sst til slar Bergen.  Menn rku upp str augu egar gulu fyrirbri sst brega vi blan austurhimininn n mnudaginn var.  etta var fyrsta slarglennan Bergen ri 2005 (held g...), en san hefur satt best a segja veri hi gtasta veur. 

Vi nttum ga veri n um helgina til tivistar og gengum m.a. Fjellveien sem er gngustgur sem liggur eftir Flyen endilngu, en Flyen er a fjall sem liggur nst mibnum hrna Bergen.  Myndin hr a nean (fengin a lni hj www.jonthorjoh.com) snir tsni fr hlum Flyen og  yfir miborg Bergen.

Floyen_JTJ.jpg (115211 bytes)

20/2/2005 - Fleiri heimasur
N er Olgeir brir Hlen kominn me heimasu.  Sj www.ollicool.tk.

5/12/2004 - Rigning
a rignir af og til Bergen.  Eftir gtan kafla me snj og jlastemmingu hefur veri blautt undanfari.  Eftir a hafa veri me annan ftinn Bergen nstum 2 r hldum vi a vi vrum orin flestu vn....en rkoman sustu daga hefur veri hreint trleg.  Bara sasta slarhringinn hefur rignt 90 mm, en til samanburar er rsrkoman Reykjavk um 800 mm.

5/12/2004 - Tenglar
Fleiri og fleiri eru komnir me sna eigin heimasu netinu.  Hrna er tenglar hj nokkrum kunningjum sem hafa sett upp su nlega:

orsteinn Valdimarsson Hlen Noregi

Jn r Jhannsson Bergen

Jens og Kristn Kna a ttleia litla stlku  

5/12/2004 - Jlastemming
Hvert staur hefur sna jlasii.  Hrna Bergen er m.a. byggt (heimsins strsta) piparkkuhsaorp.  Brn leiksklum allri Bergen eya haustinu a ba til piparkkuhs, sem svo eru til snis einni af verslunarmistvunum.

Piparkokuhus.JPG (68958 bytes)

Annar jlasiur er a laugardaginn fyrir upphaf aventu er kveikt jlatrnu mibnum og einnig er kveikt kyndlum og athfninni lkur me mikilli flugeldasningu.  etta skipti rigndi aeins mean kveikt var jlatrnu :).

Jolastemming.JPG (83848 bytes)

5/12/2004 - Fallegt haust
Hausti Bergen hefur veri fallegt (egar sst hefur tr augum fyrir rigningu).  a hafa bi veri gir slardagar og svo var lka snjr um vikutma nvember.  Vi frum lka ga haustfer sumarbsta vi Hemsedal lok oktber og var ar kominn vetur.

UlrikenHaust2004.JPG (69520 bytes) Snjokall.JPG (39496 bytes)

17/7/2004 - Queen Mary 2 heimskn
Strsta skemmtiferaskip heimi, Queen Mary 2 var heimskn Bergen dag.  Skipi er 151.000 tonn, yfir 300 metra langt, tekur 2.600 farega og er kni fram af 157.000 hestafla gastrbnum.  Sj myndasu.

QM1.JPG (42523 bytes)

17/7//2004 - Fjllin kringum Bergen
Einn af plsunum vi a ba hrna Noregi eru gir mguleikar til tivistar.  Helstu tivistarsvin hrna Bergen eru "Byfjellen", .e. hin 7 fjll sem umlykja binn 3 vegu.  myndasu er a finna nokkrar myndir af "fjallaferum" okkur Bergen.

Floyen.JPG (41031 bytes)

31/5/2004 - Myndir fr Bergen
Hrna eru nokkrar njar myndir fr Bergen.  Vi hfum ekki veri dugleg a uppfra heimasuna undanfari, en a er stefnuskrnni a bta r v sumar.  Annars rigndi nstum stanslaust 4 mnui eftir a vi fluttum hinga um ramtin, en sustu daga hefur standi heldur frst til betri vegar og hitinn er yfir 20 grur.  Vi bum stutt fr sumarbsta Haraldar konungs og egar hann er ekki bnum er hallargarurinn fullur af flki sem sleikir slina, ntur lfsins og baar sig.  Myndir fr Bergen.

Gamlehaugen1.JPG (138143 bytes)

30/1/2004 - Bergen
Jja, n erum vi flutt fr Osl til Bergen.  etta er gtt hrna, a minnsta kosti er veurfari kunnuglegt :-).  Vi bum Parads ub. 10 mntur fr mib Bergen og nstu ngrannar okkar eru villisvn, hani (sem galar allan daginn), nokkrir hestar og svo kngurinn.  Reyndar er kngsi sjaldan heima svo vi hfum ekkert s hann, hann er vst eitthva lasinn nna og dvelur a mestu leyti Osl.

kongsi.JPG (50988 bytes)

Eldri frttir

This page was last updated on 14-08-2006.

Contact:  stefan@bruskur.com